Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Afmarkað svæði til geymslu á smábátum
Sunnudagur 19. mars 2023 kl. 06:23

Afmarkað svæði til geymslu á smábátum

Björgunarsveitin Ægir hefur lagt fram fyrirspurn til framkvæmda- og skipulagsráðs Suðurnesjabæjar um hvort heimilað yrði að skipuleggja afmarkað svæði á lóð björgunarsveitarinnar við Gerðaveg 20b í Garði til geymslu á smábátum.

Ráðið tók jákvætt í erindið á síðasta fundi sínum og skipulagsfulltrúa falið að vinna málið áfram.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024